Það fyndnasta sem ég veit
Sjónvarpsgagnrýnanda AP-fréttastofunnar þótti útsendingin frá Óskarsverðlaunaafhendingunni í nótt ekki nema rétt í meðallagi skemmtileg, og sagði gestgjafann, Jon Stewart, hafa valdið nokkrum vonbrigðum. Besti brandarinn hans hafi verið þegar hann tilkynnti grafalvarlegur að Björk myndi ekki mæta, hún hafi verið að máta kjólinn sinn en þá hafi Dick Cheney skotið hana.
Sjónvarpsgagnrýnanda AP-fréttastofunnar þótti útsendingin frá Óskarsverðlaunaafhendingunni í nótt ekki nema rétt í meðallagi skemmtileg, og sagði gestgjafann, Jon Stewart, hafa valdið nokkrum vonbrigðum. Besti brandarinn hans hafi verið þegar hann tilkynnti grafalvarlegur að Björk myndi ekki mæta, hún hafi verið að máta kjólinn sinn en þá hafi Dick Cheney skotið hana.
3 komment:
At 06 mars, 2006,
audunnthor said…
það eru ábiggilega fjórir tímar síðan ég póstaði þessu og ég er ennþá að hlægja af þessum brandara... sé þetta svo fyrir mér..
At 06 mars, 2006,
audunnthor said…
STJÓRNIN AUGLÝSIR Á CAFÉ MILANÓ Í KVÖLD KLUKKAN 20:00 NÆSTA ATBURÐ..
VERTU ÞAR EÐA VERTU FERHYRNINGUR
At 07 mars, 2006,
blogspot said…
square=torg líka sko ;)
en jú, WHAHAHAHA, að björk cheney brandara, er alveg að missa mig einn á brennslunni ;)
Skrifa ummæli
<< Home