miðvikudagur, september 13, 2006

Sumarbústaðaferðin margfræga...

Jæja Menn, þá er víst loksins komið að því. Sumarbústaðarferðin fer fram 22-24 september. Heyrst hefur að hluti hópsins ætli ekki að mæta fyrr en á laugardeginum sökum alnæmis eða lærdóms... trúi frekar alnæmis afsökuninni.. Menn verða bara að vera duglegir dagana á undan.. Skipuleggja sig vel.. well... áfengi verður í boðinu, þ.e.a.s. bjór og bolla (laugardagsbolla en bjórinn verður frá föstudegi og þangað til að hann klárast. Því ekki vitlaust að taka með sér varabyrgðir ef allt áfengi klárast... varðandi mat þá hefur verið ákveðið að menn kaupi sér sjálfir í gogginn þar sem ekki var samstaða um hvað ætti að kaupa. Nammi, gos og allt svoleiðis er einnig á kostnað hvers og eins.

Það væri því mjög gott ef menn gætu sagt hér fyrir neðan hvort þeir ætli að mæta á föstudegi eða laugardegi og þá einnig hvort menn séu til í að vera á bíl.

4 komment:

Skrifa ummæli

<< Home